

Hér er listræn útfærsla mín á stöðu Grikklands. Ég er ekki alveg viss um hvað þetta þýðir, en kannski er það heldur ekki mitt að skýra það út – fremur en annarra listamanna. Aðrir verða að spreyta sig á því. Ég vek þó athygli á því að á litlu eyjunni sem sést hinum megin við sundið er lítil yfirgefin kirkja.
