fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Átti Ólafur Ragnar að mæta?

Egill Helgason
Mánudaginn 29. júní 2015 22:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég þykist alveg viss um að Ólafur Ragnar Grímsson er oft í vondum félagsskap. Hann var það fyrir hrun með bankamönnunum og svo er hann einn aðalmaðurinn í Arctic Circle, sumir sem þar eru geta ekki talist góðir pappírar.

Honum finnst gaman að gera það sem á ensku kallast hobnobbing með fínu fólki og auðugu. Það er ekkert nýtt.

Í fjölmiðlinum Stundinni má lesa að Ólafur hafi snætt kvöldverð með stjórn Goldman Sachs-bankans í staðinn fyrir að vera á Arnarhóli til að fagna því að 35 ár eru síðan Vigdís Finnbogadóttir var kjörinn forseti.

Ég er samt ekki viss um að staður Ólafs Ragnars hafi verið þar. Mér sýnist flest benda til þess að þessi samkoma hafi verið haldin af fólki sem telur að Vigdís sé „forsetinn sinn“ og að gestir hafi upp til hópa verið þess sinnis, jafnvel þótt Ólafur hafi verið kjörinn fimm sinnum í embættið.

Og svo er náttúrlega spurning hvort Vigdís var sérlega spennt fyrir því að hafa hann með?

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins