
Þetta var líka sagt þegar hlutabréfamarkaðurinn var í 5400 stigum, þá átti hann að vera kominn á botninn.
Maður heyrði jafnvel orðið „kauptækifæri“.
Nú er hann í 4800 stigum. Þá koma menn fram og tala um botn.
Málið er að það veit enginn hvar botn hlutabréfamarkaðarins er.
Og allra síst þeir hjá greiningardeildunum.