fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Norðrið

Egill Helgason
Miðvikudaginn 6. mars 2013 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesandi síðunnar sendi þessar línur.

— — —

Ég hef skoðað umræðuna um siglingaleiðir um Norðurskaut, en hér á
Íslandi virðist mikill spenningur fyrir því að við munum senn fá
bullandi bisness vegna þess að NA-leiðin opnist brátt.

En þegar málið er skoðað er satt að segja afar ólíklegt að þar verði
einhver skipaumferð að ráði – fyrr en kannski eftir 50 ár eða meira.
Þó svo ísinn virðst vera að þynnast og hopa, telja þeir sem málið
þekkja best að leiðin muni í mesta lagi opnast í stuttan tíma
síðsumars fyrir sérútbúin skip. Áhættan að fara leiðina verði mikil og
það sé óralangt í að þetta verði algeng siglingaleið. Talið hér á
landi, eins og þetta sé allt að galopnast, sé tómt bull. Soldið
týpiskt íslenskt.

Sömu menn telja að miklu nær okkur í tíma, sé að olíuvinnsla hefjist
t.d. við strendur A-Grænlands. Þar er talin vera talsvert mikil olía i
jörðu og að þetta sé mun álitlegra svæði en t.d. Drekasvæðið. Vinnslan
við A-Grænland myndi þýða talsverða skipaumferð og sölu á þjónustu. En
jafnvel slík starfsemi er ennþá í fjarlægri framtíð. Kannski svona
20-30-40 ár.

M.ö.o. þá eru meint æpandi tækifæri Íslands vegna Norðurslóða ennþá
barasta meira í takt við vísindaskáldskap en raunveruleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar