fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Öfgamaður í háu ráðherraembætti

Egill Helgason
Mánudaginn 9. apríl 2012 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Herferðinn gegn Günter Grass beinir sjónum að stjórnmálum í Ísrael.

Ísrael telst vera lýðræðisríki – en það er vandséð að í lýðræðisríkjum Evrópu kæmist til valda maður eins og Eli Yishai, innanríkisráðherra og vara-forsætisráðherra.

Maðurinn er rasisti, hann telur að útlendingar sem koma til Ísraels beri með sér alnæmi, lifrarbólgu og berkla, hann vill varpa sprengjum á Gazasvæðið og hann telur að samkynhneigð sé sjúkdómur.

Í grein í ísraelska blaðinu Haaretz segir að í þokkabót sé Shas, flokkur Yishai, algjör karlrembusamkunda. Yishai sé að valda miklum skaða í ísraelsku samfélagi með því að breiða út hatur á útlendingum og öfgaþjóðernishyggju.

Yishai krefst þess í dag að Grass verði sviptur Nóbelsverðlaununun.

Þegar grannt er skoðað er bitamunur en ekki fjár á þessum manni og Ahmadinejad, forseta Írans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?