fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Landsframleiðsla í norrænum samanburði

Egill Helgason
Mánudaginn 9. apríl 2012 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vitað mál að kjör á Íslandi eru að dragast langt aftur úr því sem er á Norðurlöndunum.

Við lentum í skelfilegri efnahagsóstjórn og svo efnahagshruni. Ríkisstjórnin sem nú situr hefur ekki náð að byggja upp atvinnuvegi að nýju, það sem hefur gerst er að gengi krónunnar er svo lágt að það hentar útflutningsgreinum.

Andri Geir Arinbjarnarson birtir sláandi tölur á bloggi sínu um landsframleiðslu á Íslandi, eins og hún er frá 2004 til 2011. Ég leyfi mér að birta pistilinn í heild sinni.

— — —

Landsframleiðsla á mann á Norðurlöndunum 2011 og 2004 í USD:

Ár                            2011            2004        breyting

Noregur  –           $96,000        $56,000    +71%
Danmörk  –         $63,000        $45,000    +40%
Svíþjóð  –            $61,000        $40,000    +52%
Finnland  –          $50,000        $36,000    +39%
Ísland  –              $43,000        $45,000       -4%

Þessar tölur frá AGS tala sínu máli, sérstaklega í litlu hagkerfi sem er mjög háð innflutningi á nauðsynjavörum.

Þá má spyrja, ætlar Ísland að ná fyrri landsframleiðslu-stöðu á meðal Norðurlandanna, ef svo, hvernig og á hvað löngum tíma? Getur lítið og strjálbýlt land haldið úti norrænu velferðarkerfi á landsframleiðslu sem nemur 2/3 af meðaltali hinna Norðurlandanna?

 

Ps.  AGS reiknar landsframleiðslu Íslands 2011 á meðalgengi, 118 kr. dollarinn.

Heimildir: IMF, Gross domestic product per capita, current prices (USD) 2004, 2011 (est.), Hagstofa Íslands

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?