fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Óraunhæfar spár

Egill Helgason
Sunnudaginn 8. apríl 2012 23:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir hrun var látið eins og Reykjavík væri að missa af einhverju með því að byggja ekki íbúðir og hús í gríð og erg eins og nágrannasveitarfélögin. Bæjarstjórnin sem þá sat varð fyrir mikilli gagnrýni vegna þessa.

Að allir myndu flytja í Kópavog og Hafnarfjörð en Reykjavík stæði uppi með enga fjölgun.

Nógu er reyndar dapurt um að litast við Úlfarsfell þar sem rísa átti nýtt reykvískt úthverfi – það stendur nú hálfbyggt og hálfkarað.

En samkvæmt þessari frétt RÚV var æðið sem rann á menn í nágrannasveitarfélögum slíkt að ef spárnar hefðu átt að ganga eftir hefði þurft að verða helmingsfækkun á landsbyggðinni á stuttum tíma.

Í fréttinni kemur líka fram að fólk sem býr í þessum nýju hverfum er oft mjög skuldugt. Það er kannski ekki við örðu að búast. En daprast er að mörgum þessara hverfa var hrúgað upp á stuttum tíma og lítt vandað til byggingarlistar og skipulags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?