fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Frábær dagur

Egill Helgason
Föstudaginn 6. apríl 2012 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einu sinni fannst manni föstudagurinn langi hræðilegur. Allt lokað, algjört fásinni, ekkert nema þyngsli og sinfóníugaul alls staðar.

Svo kemst maður til vits og ára og uppgötvar að þetta er frábær dagur – sérstaklega ef maður hefur tilhneigingu til félagsfælni.

Það ætlast enginn til neins af manni á þessum degi, enginn hringir og maður þarf ekkert að fara eða gera frekar en maður vill.

Mér finnst gott að hafa þetta svona af því ég er miðaldra og vil helst vera útaf fyrir mig. En einhvern tíma held ég að honum verði að ljúka þessum „helgidagafriði“ páskanna – ég hef farið víða um heim á páskum og hvergi kynnst öðru eins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?