fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Lilja: Stjórnin tryggir völd Sjálfstæðisflokks og Framsóknar

Egill Helgason
Mánudaginn 26. mars 2012 08:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í Silfri Egils í gær að hann hlakkaði mest til þess að ríkisstjórnin færi frá völdum. Nú væri í mesta lagi eitt ár þangað til.

Lilja Mósesdóttir skrifar á Facebooksíðu sína að ríkisstjórnin leggi grunnin að valdatöku Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks – og það sé greinilegt að þessir flokkar séu farnir að búa sig undir hana:

„Markmið hinnar svokölluðu norrænu vinstristjórnar er að halda íhaldinu og framsókn sem lengst frá völdum. Þráseta ríkisstjórnarinnarer er hins vegar að leggja grunn að valdatöku Sjálfstæðisflokks og Framsóknar eftir næstu kosningar. Þessir flokkar eru farnir að undirbúa valdayfirtökuna með nánu samstarfi í þinginu. Ein misheppnuð tilraun til að koma hér á raunverulegum breytingum fyrir almenning á ekki að verða til þess að okkur finnst bara ágætt að fara í sama farið og fyrir hrun. Í valdahópunum sem ríktu hér fyrir hrun er ekki besta fólkið til að leiða okkur út úr hruninu!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar