fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Úr skólafélaginu

Egill Helgason
Sunnudaginn 25. mars 2012 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef löngum verið þeirrar skoðunar að það sé óhollt að alast upp í skóla- og stúdentapólitík.

Á þeim árum ætti ungt fólk að vera að afla sér menntunar, þekkingar og víðsýni fremur en að vera að stunda pólitík í einhvers konar æfingabúðum – þröngum heimi þar sem hlutir sem skipta litlu máli öðlast ógurlegt mikilvægi. Þetta er nánast eins og að alast upp í skotgröf.

Manni finnst líka eins og sumir vaxi aldrei almennilega upp úr skólapólitíkinni. Það hefur til dæmis verið sagt að Davíð Oddsson hafi stjórnað Íslandi í gegnum skólaklíku – og að pólitísk skrif hans í Morgunblaðinu minni á eitthvað sem gæti birst í skólablaði.

Þetta gæti sannarlega bent til að eitthvað sé til í þessu – það er eiginlega alveg stórmerkilegt að rifja upp 50 ára gamlar skólafélagskosningar í MR sem skýringu á einhverju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar