fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Klíkuveldi á Íslandi

Egill Helgason
Mánudaginn 19. mars 2012 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskt samfélag hefur alla tíð verið gegnsýrt af vinahygli og klíkuskap.

Þegar íslensk stjórnmál í nútímamynd  hefjast í byrjun síðustu aldar verður ráðherra landsins Hannes Hafstein. Hann var glæsilegur maður og gáfaður, en orðlagður fyrir að stunda klíkuskap.

Á áratugunum frá því eftir stríð höfum við haft Kolkrabbann og Smokkfiskinn. Tengdar þeim voru klíkurnar sem mökuðu krókinn á starfsemi í kringum herinn. Einhvern tíma þyrfti að skrá sögu þess gengdarlausa sukks og svínarís.

Ísland á árunum fyrir hrun var svo orðið samfélag þar sem var eilífur núningur milli klíka, þær hreiðruðu um sig í bönkunum – sumir hafa líkt þessu við Sturlungaöld. Það er þó ekki sérlega nákvæmt – hagsmunir klíkanna fóru nefnilega saman í mörgum greinum.

En að láta eins og hér hafi aldrei verið önnur eins klíka og Baugur – það er barasta ekki rétt. Baugur er einfaldlega einn kaflinn í langri sögu klíkuveldis á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?