fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Ríki sem vogunarsjóður

Egill Helgason
Miðvikudaginn 14. mars 2012 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Minni þeirra sem koma fyrir Landsdóm er býsna valkvætt. Menn muna það sem hentar þeim – annað ekki.

En það þarf ekki annað en að fletta smávegis í fjölmiðlum til að sjá hvernig ástandið var.

Hér er til dæmis frétt úr helsta viðskiptablaði Noregs, Dagens Næringsliv frá því í mars 2008 þar er meðal annars fjallað um sjarmaherferð Geirs Haarde – þegar hann fór um heiminn til að reyna að sannfæra menn um allt væri í lagi með viðskiptalífið á Íslandi.

Dagens Næringsliv vitnar í Financial Times sem sagði um þetta leyti að Ísland væri fyrsta ríki í heiminum sem væri rekið eins og vogunarsjóður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina