fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Handan laga og siðferðis

Egill Helgason
Miðvikudaginn 8. febrúar 2012 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grein sem Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi fréttamaður, skrifaði í Fréttablaðið fyrr í vikunni vakti nokkuð umtal. Ég hef áður vikið að henni hér á vefnum. Hún vísar til rannsóknar sérstaks saksóknara og segist eiga erfitt með að trúa að fólk með glæpahneigð sé fleira á Íslandi í öðrum löndum – að varla hafi fjöldi glæpamanna skyndilega margfaldast.

Ég held reyndar að Kristín sé vísvitandi að mikla þetta fyrir sér – embætti sérstaks saksóknara starfar tímabundið að rannsóknum á atburðum sem gerðust á stuttu tímabili. Þegar þeim er lokið verður væntanlega settur punktur við þessi mál – þá munum við vonandi eiga hér nothæfa stofnun sem rannsakar efnahagsbrot. Því hefur ekki áður verið til að dreifa.

En það er þetta með fjölgun glæpamannanna.

Það er alþekkt að í hópum getur komið upp það hugarfar að þeir séu æðri lögum og siðferði. Þetta er nokkuð sem getur stigmagnast á stuttum tíma. Ýmis dæmi eru þekkt um þetta í sögunni, misalvarleg, og það hefur sáralítið með glæpahneigð að gera, en meira með hóphugsun og sefjun – þá tilfinningu að menn séu á einhverjum stað þar sem lög, réttur og siðferði eigi ekki lengur við – slíkt sé til trafala og bara fyrir sauðsvartan, fyrirlitlegan almúgann.

Þá sem ferðast á apafarrýminu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?