fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Eyjan

Tveir flokkar með ágæta möguleika

Egill Helgason
Þriðjudaginn 7. febrúar 2012 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag heldur Lilja Mósesdóttir blaðamannafund og kynnir nýjan stjórnmálaflokk sinn. Samstaða virðist eiga að vera nafn hans.

Það verður forvitnilegt að sjá hverjir verða í liði með Lilju.

Nú um helgina var svo flokkur Guðmundar Steingrímssonar og Heiðu Kristínar stofnaður – hann nefnist Björt framtíð.

Það verður ábyggilega mikið ataast í þessum flokkum í fjölmiðlum og á netinu. Það eiga eftir að heyrast fullyrðingar um að þeir standi ekki fyrir neitt og séu hvergi í hinu pólitíska litrófi.

En þá er hægt að rifja upp að íslenskir stjórnmálaflokkar eru þekktir fyrir annað en stefnufestu eða traustan hugmyndagrundvöll.

Staðreyndin er samt sú að báðir flokkarnir eiga góða möguleika ef rétt er haldið á spilunum, kannski fá þeir ekki fjöldafylgi, en þeir geta gert stórt strik í reikninginn fyrir gömlu flokkana í þingkosningum og þegar kemur að því að mynda ríkisstjórnir.

Eða er ekki von á óvæntum uppákomum þegar traustið á Alþingi er 14 prósent og meirihluti kjósenda gefur sig ekki upp í skoðanakönnunum? Þurfa gömlu flokkarnir kannski að fara að snúa bökum saman til að verja stöðu sína og hið gamalþekkta pólitíska landslag?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Leigubílafarganið

Björn Jón skrifar: Leigubílafarganið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Ef Múhameð vill ekki fara til fjallsins verður fjallið að koma til Múhameðs

Svarthöfði skrifar: Ef Múhameð vill ekki fara til fjallsins verður fjallið að koma til Múhameðs
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vinstri græn skamma Moggann – „Til að taka af öll tvímæli“

Vinstri græn skamma Moggann – „Til að taka af öll tvímæli“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingmaður Viðreisnar tekur sér leyfi og fer í áfengismeðferð – „Ég ætla að sigrast á þessum djöfli“

Þingmaður Viðreisnar tekur sér leyfi og fer í áfengismeðferð – „Ég ætla að sigrast á þessum djöfli“
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“