fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Gunnar Andersen rekinn

Egill Helgason
Föstudaginn 17. febrúar 2012 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Þ. Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, var rekinn í dag.

Honum var tilkynnt þetta fyrr í dag.

Nýlega birtist álitsgerð frá Andra Árnasyni lögmanni þar sem sagt var að ekki væri ástæða til að aðhafast vegna gamals máls sem tengist Gunnari.

Brottrekstur hans nú mun vera byggður á annarri skýrslu sem er samin af Ástráði Haraldssyni lögmanni.

Aðalsteinn Leifsson lektor við Háskólann í Reykjavík er stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins.

Gunnar tók við sem forstjóri í apríl 2009, eftir að Jónas Fr. Jónsson lét af störfum. Hermt er að hann hafi sent á áttunda tug mála til sérstaks saksóknara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis