fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Nytsamur sagnfræðingur

Egill Helgason
Mánudaginn 13. febrúar 2012 23:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðamenn í Ísrael segja að Íranir standi á bak við tilræði gegn ísraelskum diplómötum.

Sjálfir hafa Ísraelar verið að dunda sér við að salla niður kjarnorkuvísindamenn frá Íran.

Svona stigmagnast spennan.

Sagnfræðingurinn og ný-íhaldsmaðurinn Niall Ferguson skrifar grein í Newsweek og hvetur til þess að Bandaríkin og Ísrael ráðist á Íran.

Samkvæmt honum verður þetta hálfgerður barnaleikur.

Maður hefur svosem heyrt það áður – nú síðast í Írak.

Oft virkar það vel í bandarískum stjórnmálum að skaka spjótum – þegar litið er til skemmri tíma tapa bandarískir forsetar sjaldnast á því að fara í stríð. Þrýstingurinn á Obama vegna Írans er að magnast – menn eins og Ferguson eru gagnlegir til að móta rökin fyrir stríðsaðgerðum.

Það er afar slæmt ef Íranir eignast kjarnorkuvopn, en þá má ekki gleyma því að Ísrael er eina kjarnorkuveldið á svæðinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?