fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Kvótinn og málskotsrétturinn

Egill Helgason
Fimmtudaginn 5. apríl 2012 23:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er óvíst hvort frumvörp ríkisstjórnarinnar um fiskveiðistjórnun nái fram að ganga á þessu þingi. Stjórnin hlýtur þó að leggja mikla áherslu á það.

Þegar heyrir maður að eru komnar upp kröfur um að forseti beiti málskotsrétti sínum gagnvart þessum frumvörpum.

Þau kljúfa þjóðina í fylkingar – uppfylla í raun flest skilyrði sem Ólafur Ragnar setti þegar hann synjaði Icesavelögum um framgang.

Kvótamálin hafa verið deiluefni í áratugi. Líklega er þjóðaratvæðageiðsla eina leiðin til að leiða deilurnar til lykta.

Það væri forvitnileg staða er Ólafur Ragnar sæi sig knúinn til að beita máskotsréttinum einu sinni enn fyrir kosningar – eða ef það yrði eitt af fyrstu verkum nýs forseta að senda kvótamálin til þjóðarinnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?