fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Kínversk framsýni og draugaborgir

Egill Helgason
Þriðjudaginn 20. mars 2012 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér hefur nokkuð verið rætt um nýlendur sem Kínverjar ætli að stofna víða um heim – jafnvel á Íslandi.

Það er mikill framkvæmdahugur í Kína, vissulega, og þar er fjármagn. En fyrirhyggjan er ekki alltaf mikil. Það hefur verið sett á flot furðuleg ruglhugmynd um að Kínverjar hugsi mjög langt fram í tímann – jafnvel í mörgum öldum – en það er í raun ekkert sem bendir til þess.

Hér er eitt dæmi um galna framkvæmd í Kína – það er hægt að nefna margt annað, eins og galtóma skrifstofuturna í Shanghai.

Þetta er draugaborgin Ordos, sem Hilmar Þór Björnsson skrifar um á hinu frábæra arkitektúrsbloggi sínu. Í borginni var ráðgert að byggi milljón manns – íbúarnir munu vera 5000.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?