fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Sögueyjan verðlaunuð – að vonum

Egill Helgason
Föstudaginn 16. mars 2012 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski skálinn á bókasýningunni í Frankfurt var svo góður af því hann byggði á einfaldri hugmynd: Fólki að lesa bækur.

Það var nánast eins og að fara inn í helg vé bóklestrar að koma inn í skálann og sjá fólk lesa bækur á stórum kvikmyndatjöldum.

En um leið var gott að vera inni í skálanum. Þar var þægilega rökkvað, hægt að setjast í stól eða bara út við vegg og taka þátt í athöfninni – lesa bók.

Allir útlendingar sem ég talaði við mærðu íslenska skálann. Alsírski rithöfundurinn Boualem Sansal – einn hugrakkasti maður sem ég hef hitt – sagði að sá sem hannaði skálann ætti að fá medalíu.

Nú hefur það gengið eftir, því Sögueyjan, Sagenhaftes Island, fékk í dag stór verðlaun í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis