fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Með kynlíf á heilanum

Egill Helgason
Laugardaginn 10. mars 2012 12:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frjálslyndu fólki er yfirleitt sama þótt aðrir séu að stunda kynlíf.

Og jafnvel þótt þeir séu að stunda einhverja tegund af kynlífi sem það myndi ekki iðka sjálft.

En svo eru þeir sem geta varla sofið á nóttinni vegna kynlífs annarra.

Eins og til dæmis páfinn í Róm og Rick Santorum og Rush Limbaugh.

Engir eru með kynlíf heilanum eins og karlar af þessu tagi. Þeir telja að stjórnmálin – hið opinbera líf – eigi líka að snúast um kynlíf.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina