fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Poppstjörnur með pabba og mömmu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 6. mars 2012 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er stórkostleg myndasíða þar sem má sjá poppstjörnur með foreldrum sínum – árið er 1971, myndirnar eru úr tímaritinu Life. Myndirnar eru gleðigjafi.

Þarna eru karlar eins og David Crosby, Frank Zappa, Eric Clapton og Elton John, ægilegir töffarar, og hin æðislega Grace Slick – með mömmu og pabba.

Barnið sem Slick heldur á er líklega China Wing Kantner sem hún átti með söngvaranum og gítarleikaranum Paul Kantner, hann var líka í Jefferson Airplane.

Foreldrarnir eru annars ekkert sérstaklega glamúrlegir.

Merkilegt er að sjá innréttingar þessa tíma – þær þættu ekki allar smekklegar í dag, nema að sumt telst líklega retró.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina