fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Stéttarvitund forstjóra

Egill Helgason
Mánudaginn 5. mars 2012 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Engir eru jafn stéttvísir og forstjórar stórfyrirtækja.

Stéttavindund þeirra birtist í mjög sterkri tilheigingu þeirra til að hækka laun sín og þeirra sem eru í kringum þá.

Forstjórar sitja gjarnan í stjórnum annarra fyrirtækja  – og eru þá látnir samþykkja laun annarra forstjóra. Sem síðan samþykkja launin þeirra.

Með þessum hætti getur verið ótrúlegur stígandi í forstjóralaunum á stuttum tíma.

Nú sjáum við að vöxtur er aftur hlaupinn í forstjóralaun á Íslandi – langt umfram það sem gerist á almennum vinnumarkaði.

Þarna sjá forstjórar um sig og sína – en að auki er þetta til marks um einkennilega efnahagsbólu sem er að verða til í landinu mitt inni í höftunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina