fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Stórfróðleg grein um Monsanto

Egill Helgason
Þriðjudaginn 14. febrúar 2012 12:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er afar fróðleg grein sem birtist fyrir nokkrum árum í tímaritinu Vanity Fair.  Hún fjallar um bandaríska auðhringinn Monsanto.

Monsanto stefnir að því leynt og ljóst að ná taki á landbúnaðarframleiðslu í heiminum. Þetta er gert með einkaleyfum á  erfðabreyttu sáðkorni sem fyrirtækið framleiðir. Með ýmsum aðferðum er bændum þröngvað til að nota þetta sáðkorn, en fyrirtækið ofsækir þá sem það ekki gera.

Frægasta dæmið um sáðkorn frá Monsanto er korn sem er sérstaklega þolið gagnvart Roundup, illgresiseyði sem Monsanto framleiðir. Afleiðingin er meðal annars sú að nú er að verða til ofurþolið illgresi sem er mjög erfitt að uppræta.

Monsanto teygir sig líka inn í mjólkurframleiðslu. Það selur hormón sem eykur nyt í kúm – og er á sama tíma að reyna að eyðileggja viðskipti fyrir þeim mjólkurframleiðendum sem ekki vilja nota þessa hormóna.

Eins og kemur fram í greininni á Monsanto ljóta sögu þegar kemur að umhverfismálum. Fyrirtækið vill ekki kannast við þá sögu núna, en það hefur í gegnum framleitt efni sem hafa stórspillt náttúrulífi eins og díoxín og PCB.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?