fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Uppnám vinstra megin

Egill Helgason
Föstudaginn 10. febrúar 2012 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greining mín á pólitíkinni frá því í gær er staðfest í skoðanakönnun sem birtist í Fréttablaðinu í morgun.

Ný framboð bítast aðallega um fylgið á vinstri vængnum en lítt er hróflað við fylgi Sjálfstæðisflokksins. Það mælist 35 prósent – sem þýðir reyndar engan stórsigur fyrir Sjálfstæðisflokkinn, en að þeir myndu samt stefna í að vera langstærstir eins og á velmektarárunum.

Samfylkongin er komin niður í 12 prósent og Vinstri grænir í 8 prósent. Könnunin hlýtur að valda skelfingu í þeim herbúðum.

Björt framtíð er ekki að mælast vel, með aðeins 6 prósent – það vantar greinilega slagkraftinn þar  og þetta eru vond tíðindi fyrir flokkinn, gæti valdið því að erfitt verði að afla nýrra liðsmanna.

Samstaða Lilju Mósesdóttur kemur inn með 21 prósent. Það gefur henni mikinn byr í seglin.

Þetta er kannski ekki staðan eins og hún yrði í kosningum, en þarna eru sterkar vísbendingar. Lilja hefur verið óþreytandi við að boða úrlausn fyrir skuldug heimili – ég held að það sé ekki mjög djarft að halda því fram að þar liggi meginskýringin á fylgi hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?