fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Eyjan

Utan og ofan við lögin

Egill Helgason
Mánudaginn 6. febrúar 2012 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi fréttamaður, skrifar grein í Fréttablaðið í dag. Hún telur að úrlausnarefni varðandi hrunið séu að litlu leyti lögfræðileg, heldur séu þau á sviði annarra fræðigreina.

Jú, það er rétt hjá henni, skýringa má leita í félagsvísindum, hagfræði og heimspeki.

En þegar maður fer inn í Bónus og stelur brauði er hann umsvifalaust kærður til lögreglu, þar er engin miskunn. Þá er það orðið lögfræðilegt úrlausnarefni.

Lögin eiga mjög auðvelt með að taka á slíku máli. En það má líka hugsa sér að fjallað sé um stöðu mannsins, framferði hans og tengslanet með aðferðum félagsvísinda, sögu eða sálfræði.

En þegar klíka manna stundar stórfelldar og kerfisbundnar falsanir og blekkingar til að komast yfir fjármagn annars fólks og setur heilt samfélag á hliðina – að þá eigi lögin ekki við. Það er dálítið langsótt kenning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Leigubílafarganið

Björn Jón skrifar: Leigubílafarganið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Ef Múhameð vill ekki fara til fjallsins verður fjallið að koma til Múhameðs

Svarthöfði skrifar: Ef Múhameð vill ekki fara til fjallsins verður fjallið að koma til Múhameðs
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vinstri græn skamma Moggann – „Til að taka af öll tvímæli“

Vinstri græn skamma Moggann – „Til að taka af öll tvímæli“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingmaður Viðreisnar tekur sér leyfi og fer í áfengismeðferð – „Ég ætla að sigrast á þessum djöfli“

Þingmaður Viðreisnar tekur sér leyfi og fer í áfengismeðferð – „Ég ætla að sigrast á þessum djöfli“
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“