fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Eyjan

SAM fær loks heiðurslaun

Egill Helgason
Mánudaginn 5. desember 2011 08:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður A. Magnússon hefur verið settur á heiðurslaun listamanna – loksins, segja margir.

Sigurður er verðugur launanna fyrir bókmenntastörf sín, bækur sem hann hefur ritað sjálfur og mikið þýðingarstarf.

En hann er orðinn aldraður maður og mun vart njóta launanna lengi – þótt maður óski að svo verði.

En þetta er furðulegur andskoti.

Það er búið að þrátta um hvort Sigurður fái svona laun um langt árabil, Sjálfstæðismenn hafa ekki tekið það í mál – og enn vildu þeir ekki láta hann hafa launin þegar málið var afgreitt í allsherjar- og menntamálanefnd þingsins. Fulltrúi Framsóknarflokksins sat líka hjá – mundi hann kannski ekki að Sigurður ritstýrði Samvinnunni á sínum tíma og gerði það að frábæru tímariti?

Eins og Illugi Jökulsson orðar það – var það bókmenntalegt mat sem þarna réð eða löngu liðnar pólitískar væringar?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar er einsamall í hópferð erlendis – „Fullkomlega stjórnlaust“

Brynjar er einsamall í hópferð erlendis – „Fullkomlega stjórnlaust“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru