fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Eyjan

Svika- og landráðabrigsl

Egill Helgason
Sunnudaginn 4. desember 2011 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung kona segir sig úr Vinstri grænum með þeim orðum að flokkurinn hafi „svikið sína huldumey“.

Þetta er tilvitnun í kvæði eftir Guðmund Böðvarsson sem nefnist Völuvísa:

Eitt verð ég að segja þér áður en ég dey
enda skalt þú börnum þínum kenna fræðin mín
sögðu mér það álfarnir í Suðurey
sögðu mér það dvergarnir í Norðurey
sögðu mér það gullinmura og gleym-mér-ei og gleymdu því ei;
að hefnist þeim er svíkur sína huldumey,
honum verður erfiður dauðinn.

Kvæðið er held ég meira að segja sungið í skólum – en það vísar aftur í þann tíma þegar í pólitíkinni voru eilíf svika- og landráðabrigsl og það smitaðist inn í bókmenntirnar, með misjöfnum árangri.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar er einsamall í hópferð erlendis – „Fullkomlega stjórnlaust“

Brynjar er einsamall í hópferð erlendis – „Fullkomlega stjórnlaust“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru