Ég skrifaði fyrr í dag að fyrir Jóni Bjarnasyni hefði ráðherradómurinn verið eins og spegill sem hann gat horft á sjálfan sig í.
Nú segir Jón, þegar hann er að missa ráðherraembættið, að brjótist út fögnuður í Brussel.
En hver í Brussel ætli hafi áhuga á Jóni?