fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Umsvifamiklir kaupfélagsmenn

Egill Helgason
Fimmtudaginn 29. desember 2011 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV hefur verið að flytja fréttir af Kaupfélagi Skagfirðinga sem er mikið veldi heima í héraði, innan landbúnaðarkerfisins og í fjármálavafstri á landsvísu með einn helsta umsýslumann landsins, Þórólf Gíslason, í forsvari.

Þórólfur var stjórnarformaður hins dularfulla félags Giftar á árunum fyrir hrun. Eins og kunnugt er töpuðust miklir peningar í því félagi – og þeir voru ekki eign mannanna sem véluðu með þá. Blaðið hefur líka fjallað um fjárfestingafélag sem nefist Fell, en samkvæmt því vantar skýringar á 13 milljörðum króna sem hurfu úr félaginu.

Í DV er líka fjallað um aðstoðarkaupfélagsstjórann hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, sem greiddi sér út stórar fjárhæðir í arð úr eignarhaldsfélagi sínu eftir hrun. Má eiginlega segja að sé makalaust hvað stjórnendur þessa gamalgróna kaupfélags hafa verið orðnir umsvifamiklir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar