fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Eyjan

Umsvifamiklir kaupfélagsmenn

Egill Helgason
Fimmtudaginn 29. desember 2011 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV hefur verið að flytja fréttir af Kaupfélagi Skagfirðinga sem er mikið veldi heima í héraði, innan landbúnaðarkerfisins og í fjármálavafstri á landsvísu með einn helsta umsýslumann landsins, Þórólf Gíslason, í forsvari.

Þórólfur var stjórnarformaður hins dularfulla félags Giftar á árunum fyrir hrun. Eins og kunnugt er töpuðust miklir peningar í því félagi – og þeir voru ekki eign mannanna sem véluðu með þá. Blaðið hefur líka fjallað um fjárfestingafélag sem nefist Fell, en samkvæmt því vantar skýringar á 13 milljörðum króna sem hurfu úr félaginu.

Í DV er líka fjallað um aðstoðarkaupfélagsstjórann hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, sem greiddi sér út stórar fjárhæðir í arð úr eignarhaldsfélagi sínu eftir hrun. Má eiginlega segja að sé makalaust hvað stjórnendur þessa gamalgróna kaupfélags hafa verið orðnir umsvifamiklir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Framkvæmdastjóri N1: Það kostar mikið að halda úti eldsneytisinnviðum á Íslandi

Framkvæmdastjóri N1: Það kostar mikið að halda úti eldsneytisinnviðum á Íslandi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði