fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Litla stúlkan með eldspýturnar og fleiri ævintýri

Egill Helgason
Föstudaginn 23. desember 2011 23:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vefritinu Smugunni  sem hallast mjög til vinstri birtir ritstjórinn, Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, pistil þar sem hún lætur fara í taugarnar á sér umfjöllun fjölmiðla um fátækt og neyð annars vegar og ríkidæmi og bruðl hinsvegar í aðdraganda jólanna.

Vissulega er getur umfjöllun af þessu tagi klisjukennd, en reyndar verður að segjast að hún er í gangi meira og minna allt árið. Eftir hrun eru menn orðnir næmari fyrir misskiptingunni.

Hins vegar er spurning hvort vinstri menn hafi vanþóknun á slíkri umfjöllun meðan hér situr vinstri stjórn – hún er kannski ekki góð og gild nema á tíma hægri stjórna?

En þetta er heldur ekki nýtt, ekki beinlínis. Tvær frægustu jólasögur allra tíma fjalla um nákvæmlega þetta – og eru kolsígildar báðar.

Annars vegar Litla stúlkan með eldspýturnar eftir H.C. Andersen og hins vegar Jólaævintýri eftir Charles Dickens.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?