Nýjasta fréttin á vef Baggalúts minnir á sögu af Dodda, Þórði Guðjohnsen, sem var með orðheppnustu mönnum.
Doddi mun einhvern tíma hafa komið inn á krá þar sem hann var fastagestur og sagt:
„Nú er brennivínið orðið svo dýrt að maður hefur ekki lengur efni á að kaupa sér skó.“