fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Verðmætur seðlabankastjóri

Egill Helgason
Mánudaginn 3. maí 2010 08:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt það fyrsta sem Davíð Oddsson gerði þegar hann varð bankastjóri Seðlabankans var að láta hækka laun sín verulega, svo hann yrði til dæmis hærri en forseti Íslands.

Fordæmið er greinilega mjög sterkt, því nú vill bankaráð Seðlabankans láta hækka laun Más Guðmundssonar um 400 þúsund krónur á mánuði.

Á þeim forsendum að Már hafi þurft að hafna svo mörgum góðum störfum erlendis þegar hann kom hingað. Það er reyndar sama röksemdin og var notuð í bönkunum áður en þeir féllu, að annars myndu hinir frábæru bankastjórnarmenn bara fara eitthvað annað.

Starfsemi Seðlabankans er með þeim hætti að hér ríkja enn ströng gjaldeyrishöft, verðbólga er hér enn furðu mikil og vextir háir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?