fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Eyjan

Vondur tími fyrir kosningabaráttu

Egill Helgason
Sunnudaginn 2. maí 2010 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að stjórnmálaflokkarnir vita ekki sitt rjúkandi ráð.

Hvernig á að reka kosningabaráttu þegar kjósendur eru með ógeð að flokkunum?

Hvar á að byrja?

Þá er kannski þægilegast að halda grillpartí eða fara í sundferð í félagsskap annarra flokksmanna.

Hvernig er hægt að svara Besta flokknum? Sem er stærri en Samfylkingin, hérumbil jafn stór og Sjálfstæðisflokkurinn samkvæmt skoðanakönnunum.

Sjálfstæðismenn virðast ætla að keyra út í eitt á Hönnu Birnu og ímynd hennar sem leiðtoga – þjóðstjórnarútspilið virðist ekki ætla að virka –  en Samfylkingin sér von í að tefla fram frambjóðendum sínum sem ekki hafa verið í flokkapólitík áður, þeim Hjálmari Sveinssyni útvarpsmanni og Bjarna Karlssyni presti.

En meðan flokkarnir eru í upplausn er voða erfitt að koma af stað umræðu um sveitarstjórnarmál. Frambjóðendur eru eins og álfar út úr hól í þessu ástandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS