Þetta er allrosalegt skjal sem kemur frá lögfræðingum Krolls. Það er talað um „cabal of bisnessmen, convicted white collar criminal, sweeping conspiracy, fraudulently drain, prop up their own failing companies, siphoned money…“ Það er spurning hvernig málaferli gegn klíku Jóns Ásgeirs fara, en það er hætt við því að þetta verði myllusteinn um hálsinn á honum.
Jón spriklar þó aðeins í viðtali við Bloomberg. Segir að þetta sé allt Davíð Oddssyni að kenna.
Hann trúir því þó varla sjálfur að það útspil virki – ekki í þetta sinn…