Jón Ásgeir hefur „… rétt til að hringja í mig og garga og láta öllum illum látum … Hann hefur … rétt til að taka hárblásarann í símann eða gera það sem hann vill.“ – Óskar Hrafn Þorvaldsson, fráfarandi fréttastjóri Stöðvar 2.
Þetta er orðið mjög ruglingslegt, samkvæmt Óskari hefur Jón hefur leyfi til að hringja í fréttastjórann þegar hann er umfjöllunarefni í fréttunum en hefur hann leyfi til að hringja í fréttastjórann þegar hann er eigandi en hvort er hann þá umfjöllunarefni eða eigandi þegar hann hringir?