fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Eyjan

Daprir dagar hjá frambjóðendum

Egill Helgason
Þriðjudaginn 11. maí 2010 22:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er sagt að þeir sem eru í framboði til bæjar- og sveitarstjórna eigi heldur dapra daga.

Kjósendur hafa sama og engan áhuga á þeim – sumir eru beinlínis fjandsamlegir. Þá er betra að halda sig bara með öðru flokksfólki, á fundum eða í grillveislum.

En í flokkunum ríkja sömu þyngslin. Það er mjög erfitt að fá flokksmenn til að starfa í sjálfboðavinnu eða taka þátt. Og fjölmiðlarnir hafa um allt annað að hugsa en kosningarnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“