Fyrir ári síðan var bandaríski fjármálaeftirlitsmaðurinn William K. Black gestur í Silfrinu. Viðtalið vakti mikla athygli, sem og fyrirlestur sem Black hélt við Háskóla Íslands. Hann er höfundur bókar sem nefnist The best way to rob a bank is to own one.
Black verður aftur gestur hjá mér í Silfrinu á morgun.
Hérna má sjá hluta af viðtalinu við William K. Black frá því í fyrra.
Meðal annarra gesta í þættinum verður Þorvaldur Gylfason prófessor.