fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Lögregla rannsakar hlutabréfalán í Danmörku

Egill Helgason
Laugardaginn 1. maí 2010 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesandi sendi þessar línur um Amagerbank í Danmörku, sjá nánar hérna.

— — —

Danskir bankar eru farnir að nota íslensku leiðina í örvæntingu sinni !
Eða lærðu Íslendingar aðferðina í Danmörku ?

Amagerbank bauð Per Siesbye fagfjárfesti 220 mil. ísl. kúlulán til að kaupa  hlutabréf í Amagerbankanum.
Ath. með veð í sömu hlutabréfum.

Leikurinn auðvitað gerður til að styrkja hlutabréf bankans.

Hann segir nei takk við tilboðinu og kærir málið til FME í Danmörku,
FME sendir málið til lögregluyfirvalda og kalla gróft brot.

Hlutabréf í Amagerbank hafa snarhækkað undanfarna 6 mánuði, eftir að hafa verið á barmi gjaldþrots haust 2009.

Ástæðan fyrir þessari snarhækkun er nú augljós, fleiri en Per Siesbye hafa fengið kúlulán.

Kúlulán þvert á móti öllum siðareglum um bankastarfsemi í Danmörku,
og er nú bankinn undir rannsókn lögreglu.

Hefur banki á Íslandi verið kærður til lögreglu fyrir svona starfsemi?

Eða eru lög á Íslandi sem leyfa bönkum að veita kúlulán af þessu tagi?

Bankar í peningaframleiðslu = lána pening sem ekki er til.
Og líta á lán sem eign eftir lánveitinguna !
Og ranglega hækka hlutabréfin.

Þetta er að rústa fjármálakerfi alheimsins !

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?