Nú er búið að setja markið mjög hátt fyrir kosningabaráttuna fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík.
Efsti maður á lista Framsóknarflokksins synti í köldum sjó í sextán mínútur.
Spurning hvernig er hægt að slá þessu við, en við kjósendur eigum von á skemmtilegum tíma sem fer í hönd.