fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Eyjan

Limbaugh: Refsing guðs

Egill Helgason
Sunnudaginn 18. apríl 2010 04:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rush Limbaugh er einn af hinum kexrugluðu en stórhættulegu hægriöfgamönnum sem vaða uppi í bandarískum fjölmiðlum – ásamt til dæmis Glenn Beck, Ann Coulter og Bill O’Reilly.

Limbaugh talaði í útvarpsþætti sínum um Ísland, eins og Magnús Sveinn Helgason nefnir á vefnum Freedom Fries.

Og karlinn er ekki í vafa um að sjálfur andskotinn sé á ferðinni á Íslandi – og tengir það náttúrlega hinum hræðilega manni Barack Obama, hvernig sem það má vera:

You know, a couple of days after the health care bill had been signed into law Obama ran around all over the country saying, “Hey, you know, I’m looking around. The earth hadn’t opened up. There’s no Armageddon out there. The birds are still chirping.” I think the earth has opened up. God may have replied. This volcano in Iceland has grounded more airplanes — airspace has more affected — than even after 9/11 because of this plume, because of this ash cloud over Northern and Western Europe. At the Paris airport they’re telling people to head to the train station to catch trains out of France, and when people get to the train station they’re telling people, “There aren’t any seats until at least April 22nd,” basically a week from now. It’s got everybody in a shutdown. Earth has opened up. I don’t know whether it’s a rebirth or Armageddon. Hopefully it’s a rebirth, God speaking.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn