fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Þegar frægðarfólk hverfur

Egill Helgason
Föstudaginn 15. janúar 2010 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dorrit hvarf í Mumbai og var leitað. Hún hefur sjálfsagt brotið gegn prótokoll í opinberri heimsókn. Mér skilst að Indverjar séu ansi stífir á slíku.

En þetta rifjaði upp sögu sem mér var sögð um árið þegar Bob Dylan kom hingað. Þetta var 1990.

Þá átti ég langt og skemmtilegt samtal við gítarleikarann í hljómsveitinni hans, G.E. Smith, sem sjálfur er býsna frægur tónlistarmaður.

Hann sagði að Dylan ætti það til að hverfa á tónleikaferðalögum. Hann vildi heldur ekki búa á mjög fínum hótelum, þar fyndist honum vera þrengt að sér.

Stuttu áður en hann spilaði hérna hafði Dylan haldið tónleika í Ísrael. Eftir þá hvarf hann. Það var farið að leita.

Nokkrum dögum síðar kom hann í leitirnar. Hafði þá farið til Kaíró. Keypt sér kufl með hettu að hætti þarlendra – og gengið um göturnar án þess að neinn bæri kennsl á hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar