fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Eyjan

Sprengjur falla

Egill Helgason
Þriðjudaginn 11. maí 2010 22:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er önnur bomba:

Skilanefnd Glitnis höfðar mál á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og öðrum eigendum bankans fyrir stórfelld fjársvik – fyrir að hafa mergsogið hann og beint peningunum fallandi fyrirtæki sín. Endurskoðunarfyrirtækið PricewaterhouseCoopers er líka aðili að málinu. Upphæðin sem er nefnd er tveir milljarðar Bandaríkjadala, nærri 260 milljarðar íslenskra króna.

Jóni Ásgeiri og félögum er stefnt í New York – eins og segir á vef Bloomberg fréttastofunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“