Nú er maður grunaður um saknæmt athæfi, hefur stöðu grunaðs eins og það heitir, lögreglan vill ná tali af manni, yfirheyra mann, en maður er í útlöndum og neitar að koma heim – nema kannski að uppfylltum einhverjum skilyrðum, nokkuð óvenjulegum, vægast sagt.
Er þetta þá eitthvað annað en að vera á flótta undan lögreglunni, les: réttvísinni?