fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Eyjan

Meistarar í bifreið

Egill Helgason
Þriðjudaginn 11. maí 2010 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þarna hefði verið gaman að vera fluga á vegg…. eða í lúxusbifreið.

Dylan og Lennon í Rolls, líklega árið 1965.

Tónlistin sem er spiluð undir er af plötunni Street Legal sem er vanmetið verk Dylans. Fékk hroðalega gagnrýni á sínum tíma, söngurinn þótti vondur og hljóðið afleitt.

Svo var stöffið endurhljóðblandað 1999 – og þetta er hin fínasta plata og ýmsar merkilegar pælingar á henni.

En frá tíma þegar meistarinn fékk vonda krítík fyrir fleira, Budokan-hljómleikaplötuna, þar sem hann var að skemmta sér við að útsetja lögin sín fyrir stóra hljómsveit, bakraddir og brass – eins og á Street Legal. Það þoldu krítíkerar sem höfðu fylgst með honum lengi ekki; platan fékk þó skárri viðtökur í Evrópu. Hér heima var hún spiluð í tætlur í partíum sirka 1979.

Og svo annað meistaraverk: Kristilegu plötuna Slow Train Coming.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“