fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Eyjan

Lofar ekki góðu

Egill Helgason
Sunnudaginn 9. maí 2010 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Reynir Guðmundsson var í viðtali í Silfrinu um nauðsyn þess að skera niður og gera það faglega – og hættuna á að annars lendum við í vítahring skulda. Hann segir að þetta sé stærsta verkefnið sem blasi við íslenskum stjórnmálamönnum.

Á sama tíma geisar deila í ríkisstjórn um frekar einfaldar breytingar á Stjórnarráðinu.

Lofar sannarlega ekki góðu.

Viðtalið við Ólaf má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“