fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Eyjan

Snyrtilegir menn í jakkafötum í fylgd lögreglu

Egill Helgason
Föstudaginn 7. maí 2010 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hjörðin öskar af gleði, fjölmiðlar tútna út af sölulegri vandlætingu, ráðherrar sjá atkvæðin koma til sín, það var engin ástæða til að setja þessa menn inn önnur en PR fyrir Steingrím og Jóhönnu, ömurlegt.“

Þetta skrifar Bubbi Morthens á Facebook síðu sína vegna handtöku Hreiðars Más Sigurðssonar og Magnúsar Guðmundssonar. Annar sem er ósáttur er Hannes Hólmsteinn Gissurarson.

Nú þekkir maður ekki sakarefnin nógu vel til að vita hvort gæsluvarðhaldið er réttlætanlegt eða ekki. Það var allavega samþykkt í héraðsdómi.

En hvað er þetta með snyrtilega menn í jakkafötum? Fólki finnst greinilega annarlegt að sjá slíka menn leidda burt af lögreglu, en það gegnir öðru máli ef þeir væru til dæmis í hettupeysum. Þá heyrir maður ekki neinn kvarta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“