fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Eyjan

Varðmaður bankaleyndarmálanna

Egill Helgason
Fimmtudaginn 6. maí 2010 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lárentsínus Kristjánsson er undarlegur formaður skilanefndar Landsbankans – bankans sem hefur valið Íslendingum þyngri búsifjum en aðrir.

Hann passar upp á það ásamt Ásmundi bankastjóra að allt sé lok og læs í bankanum, helst engar upplýsingar berist þaðan.

Hann er líka formaður lögmannafélagsins og veittist sem slíkur að Evu Joly í fyrra, þar talaði hann um hið svokallaða bankahrun.

Nú er Lárentínus aftur kominn á stúfana og hefur mestar áhyggjur af því að gerðar séu húsleitir á lögmannsstofum og að lögfræðingar geti ekki fengið að þegja nóg yfir leyndarmálum skjólstæðinga sinna.

Embætti sérstaks saksóknara mun ganga mjög treglega að fá upplýsingar hjá skilanefndum, sérstaklega skilanefnd Landsbankans. Þaðan þarf að toga allt með töngum, ef það þá fæst yfirleitt afhent. Samkvæmt heimildum stendur skilanefnd Glitnis sig ögn betur, en skilanefnd Kaupþings mun sinna upplýsingagjöfinni til ákæruvaldsins best.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Gnarr tjáir sig um besta vininn – „Vekur gjarnan aðdáun og áhuga hjá fólki“

Jón Gnarr tjáir sig um besta vininn – „Vekur gjarnan aðdáun og áhuga hjá fólki“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur vill vísa árásármanni Eyþórs úr landi – „Þessi framkoma gagnvart okkar friðsæla samfélagi er til skammar“

Vilhjálmur vill vísa árásármanni Eyþórs úr landi – „Þessi framkoma gagnvart okkar friðsæla samfélagi er til skammar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi