fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Eyjan

Verðmætur seðlabankastjóri

Egill Helgason
Mánudaginn 3. maí 2010 08:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt það fyrsta sem Davíð Oddsson gerði þegar hann varð bankastjóri Seðlabankans var að láta hækka laun sín verulega, svo hann yrði til dæmis hærri en forseti Íslands.

Fordæmið er greinilega mjög sterkt, því nú vill bankaráð Seðlabankans láta hækka laun Más Guðmundssonar um 400 þúsund krónur á mánuði.

Á þeim forsendum að Már hafi þurft að hafna svo mörgum góðum störfum erlendis þegar hann kom hingað. Það er reyndar sama röksemdin og var notuð í bönkunum áður en þeir féllu, að annars myndu hinir frábæru bankastjórnarmenn bara fara eitthvað annað.

Starfsemi Seðlabankans er með þeim hætti að hér ríkja enn ströng gjaldeyrishöft, verðbólga er hér enn furðu mikil og vextir háir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS