fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Staksteinar um fyrirlestraröð HÍ

Egill Helgason
Föstudaginn 30. apríl 2010 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staksteinar Moggans hafa komist að því að fundaröð Háskóla Íslands um rannsóknarskýrslu Alþingis sé einhvers konar samsæri Samfylkingarinnar. (Fyrir utan náttúrlega þá málsvörn að skýrslan sé samin af vanhæfu fólki.) Svona er hægt að afgreiða hlutina með einföldum hætti – þegar öll önnur rök þrýtur.

Þessu er haldið fram í Staksteinum í morgun og sjónum sérstaklega beint að fyrirlestri Stefáns Ólafssonar. Þar segir:

„Stefán Ólafsson sleppti að fjalla um uppákomur sínar fyrir hverjar kosningar til að sanna að Sjálfstæðisflokkurinn ofsækti gamalt fólk.

Stefán sleppti reyndar að gagnrýna rannsóknarnefndina sem gagnrýnt hafði skattalækkanir Sjálfstæðisflokksins, en Stefán hafði áður »sannað« að sami flokkur hefði þvert á móti hækkað skatta.“

Þarna má þess geta að fyrirlestur Stefáns var haldinn í dag – mörgum klukkutímum eftir að Morgunblað dagsins fór í prentun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?