fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Eyjan

Að greiða til baka

Egill Helgason
Fimmtudaginn 29. apríl 2010 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesandi síðunnar sendi eftirfarandi línur:

— — —

Skúli Helgason segir að með því að Novator afsali sér skattaafslætti vegna gagnavers sé Björgólfur byrjaður að greiða til baka til samfélagsins! (sic)
Fyrir utan þá eðlilegu spurningu, hvers vegna enn eitt arðbæra fyrirtækið þarf meðgjöf ríkisins, þá er stærri spurning sem vaknar við þessi ummæli Skúla í fréttum í gærkvöld.
Ef Björgólfur afþakkar 100 milljónir í gjöf frá ríkinu, er hann þá þar með byrjaður að greiða til baka til samfélagsins?

Ég væri alveg til í að borga mínar skattaskuldir með því að afþakka gjafir frá ríkinu. Hvar sæki ég um?

Og halda menn virkilega að Novator jafni ekki út sínum fórnarkostnaði á aðra eigendur gagnaversins? Novator getur stöðvað framkvæmdina og hefur hana því í hendi sér. Fyrst ræða eigendur saman og Bjöggi kemur með hugmynd – „hey, við segjum bara að ég afsali mér 100 milljóna skattafrádrætti. Og svo splittum við 400 milljónum á milli okkar í staðinn. Það er ekki nema 20% minni meðgjöf ríkisins – svo við getum orðið ríkari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?